Nafn skrár: | AsdSig-1881-01-03 |
Dagsetning: | A-1881-01-03 |
Ritunarstaður (bær): | Syðra-Tjarnakoti |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Eyf. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 3511 4to |
Nafn viðtakanda: | Daníel Halldórsson |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Ásdís Sigfúsdóttir |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1811-00-00 |
Dánardagur: | 1906-02-05 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Öngulsstaðahreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Eyf. |
Upprunaslóðir (bær): | Syðra-Laugaland |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Öngulsstaðahreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Eyf. |
Texti bréfs |
93 Eptir margra ára ekkjustand og ervið ar kringum stæður er jeg orðin mjög efnalítil, og vegna elli lasleika ekki get lifað án þess að þiggja styrk af öðrum, sem jeg valdi sem minst láta verða en neiðin hefur rekið mig til að gjöra það samt, þar börn mín hafa ekki efni til að sjá mjer fyrir lífsfram færi, nema að litlu eínu, þau eru 1. Sigfús bóndi í ytri gerðum fátækur barna maður sem að eíns kemst af án fór til Ameríku og jeg hef ekki frjett til hennar í nokkur ár 3ja í skorti með mat björg Syðra tjarnakoti 3 jan: 1881 Ásdís Sigfúsdóttir Til Stjórnarnefndar "Styrktarsjóðs fá tækra ekkna og munaðarlausra barna í Eyja fjarðarsyslu og Akureyrar kaupstað" |