Nafn skrár: | OlaBjo-1877-01-12 |
Dagsetning: | A-1877-01-12 |
Ritunarstaður (bær): | Merki, Jökuldal |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2755 4to |
Nafn viðtakanda: | Halldór Jónsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Ólafur Björnsson |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1843-00-00 |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Merki,=12-1-77 Háæruverðugi Prófastur Mikið gott þakklæti ber mjer að auðsína yður,- fyrir allann umliðinn velvilja til mín og minna,- Jeg hef ætlað - að fynna yður
og bið yður forláss á drætti þeim - aðlútandi um hugsun um Sistur mína Jeg læt yður hjer með vita að jeg er ráðin þína géti í því tilliti Með Ven semd og Virðíng
|