Nafn skrár: | OlaBjo-1877-04-24 |
Dagsetning: | A-1877-04-24 |
Ritunarstaður (bær): | Merki, Jökuldal |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2755 4to |
Nafn viðtakanda: | Halldór Jónsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Ólafur Björnsson |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1843-00-00 |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Merki, 24-4- - -77 Háæruverðugi Prófastur bestu þakkir fyrir yðar, á stúðlega bref - er jeg meðtók seint í að heira að þið góðu hjón, ætlið að hafa sistur mína framveiginn jeg vildi ekki biðja yður um það þeirra orsaka, að jeg vildi ekki - hún væri hjá yður - Nefnilega yður til þíngsla mjer fannst nóg að ljettvægum - aumíngum hjá yður þó hún geingi undann) enn nú þar þjer viljið gjöra þettað góða gustuka verk á litilfjörlegum vesalíng þessum) þá, er að þjer hafið hana þó jeg sje gjarnann búinn að koma henni fyrir þá, er það ekki jafn góður staður sem hjá yður) það mun vera nógur fyrir hana að hrekast milli misjafnra náúnga ynnanum glaum veraldarinnar þá skal ekki orðleinga þettað framar jeg bið yður forláss á, öllu ófullkomnu - yður til handa) - Með vinsemd og virðing kvaddir af yðar þjenustu reiðubúnum Ólafi Bjarnarsyni Þórey biður mikið vel að heilsa yður með fylgjandi kjæru þakklæti fyrir tilvonandi koffort sín) hún ætlar tótu litlu sestur annað koffortið - og segjer hún meigi taka móti því, enn hitt ætlar hún sjer sjálfri Svo biðjum við bæði alúðlega að heilsa yðar nánustu vinum S. |