Nafn skrár: | OlaHja-1862-09-26 |
Dagsetning: | A-1862-09-26 |
Ritunarstaður (bær): | Skatastöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Skag. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
Safnmark: | ÍB 100, fol. A |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Ólafur Hjálmarsson |
Titill bréfritara: | vinnumaður |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Skatastödum 26 Sept 1862 Herra Bókbyndari J Borgfyrðíngur Samkvæmt um lofi mínu vid ydur hjer á bæ, sendi jeg ydur með Eyríki sem nú er húsbóndi minn Bækurnar sem banni að lata, en hinar 4gjet jg ekki látið Olafur Hjálma S.T. herra Bókb. J. Borgfyrðing a/ Akureyri |