Nafn skrár:OlaOla-1858-03-16
Dagsetning:A-1858-03-16
Ritunarstaður (bær):Syðra-Vallholti
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Skag.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 100, fol. A
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Ólafur Ólafsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1807-00-00
Dánardagur:1888-00-00
Fæðingarstaður (bær):Dýrfinnustöðum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Akrahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Skag.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Sydra Vallhollti 16a dag Marts m. 1858

Heyðradi kjæri kunningji!

Af því ferd þeSsi fellur nú á þeSsu Sama kortjeri, þá gét eg ekkert Skrifad ydr ad gamni mínu; en bid ydur gjöra Svo vel ad útvega mér á Verslunar stadnum 1 H af latte gódu og svo sem 1/2 l af hvíta sikri ef til er; og senda þad med Jóni vinnudreíng mínum, sem nú er ad fara af Stad Nordur fyrir sjálfan sig.- Einnig bid eg ydr ad hafa mig í þánka Sídar med ad útvega mér 11ta og 12ta Deild Arbókanna,Gefid mér eína línu til baka, og Seigid mér hvört gott er ad fá fisk og hvad hann koStar, einnig um hvad bréfin seigja um allar Islendskar vöru sortir, og einnig um verd á korn vöru í Sumar,-

fyrir gefid kjæri Vinur í kvabb þetta og klúdurs hrip línur,

ydar alls góds Árnandi og heydrandi hálf kunníngja

O. Olafssyni

Myndir:12