Nafn skrár: | OlaOla-1858-10-30 |
Dagsetning: | A-1858-10-30 |
Ritunarstaður (bær): | Syðra-Vallholti |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Skag. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
Safnmark: | ÍB 100, fol. A |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Ólafur Ólafsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1807-00-00 |
Dánardagur: | 1888-00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | Dýrfinnustöðum |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Akrahreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Skag. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Sÿdra Vallholti 30 Heýdradi Elskulegi Vinur og kunníngi! Jeg Dragnast þá til um síðir ad þakka Ydr Innilega fyrir öll tilskrifin, og med eínu þeýrra fÿlgjandi sendíngu, hr, Jónslaga-bókina, sem þér hafd allt gjört í bestu meíníngu, jafnvel þótt eg met þá bók Aldrey eíns vel og Sumir adrir.- I frèttum er fátt nema Okkur hér í húsi lídur bærilega og flisa lauSt enn þá fyrir Dr nád, jafnvel þótt bædi ár ferdi og audfarir allan núna sjeu Svip þúngar og kvídvænlegar, í hvörja átt sem litid er; og ekkert veit jeg nú hvörnig best er ad vera, og þá enn síður hvörju fram vindur, því ófrelsi og kúgun er nú farin ad keýra úr hófi med fleysstu móti.- Jeg hlít þó ad koma til Efnisins sem er ad jeg bið nú Gísla Þorláksson frá Miklabæ vinnum. Prófasts J. Hallsonar ad vitja til ydar þeýrra 16 kaffi og Vænt hefdi mér þókt um ef þér hefdud gjetad Skipt um vid mig kjæri vin! á Bókinni sem þér gáfud mér og Jóhnssens stendur eru Skildíngar mínir- því verr- úti standandi hjá Ymsum, til síns tíma og máske lumpast til síns ótíma, jafnvel þótt jeg hefdi hug á ad láta Svo ekki leíngi Standa, þá er margt betra vidureignar enn ad ná út láni hjá ímsum mönnum, enda þótt OOlafsson S.T. Herr Bókb. J. Borgfjörd á/ Akureyri |