Nafn skrár: | OlaOla-1858-12-10 |
Dagsetning: | A-1858-12-10 |
Ritunarstaður (bær): | Syðra-Vallholti |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Skag. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
Safnmark: | ÍB 100, fol. A |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Ólafur Ólafsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1807-00-00 |
Dánardagur: | 1888-00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | Dýrfinnustöðum |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Akrahreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Skag. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Sydra Vallholti 10 Heýdradi ástkjæri Vinur! Allra bestu þakkir fÿrir ydar gódu og Skylríku frammistödu fyrir mig med þad sem eg bad ydr Jeg vildi þér værud nú komin híngad um Jólin mér til gamans, því margt mundi eg tala þá vid ydr sem jeg hvörki vil edur nenni ad skrifa. Er nokkurt vid edur Vegur í ad Setjast nidur á Akureýri sem smá Borgari? þad er fleýsth Illt ad Skunda sjer til gagns á þeSsum tíðum; I bréfi hafid þad eitt sinn Spurt mig ad hvad þér ætlad ad láta prenta ydur til hagrædis, og er því ósvarad en af mér, er hefdi jeg verid nálægari Prentsmidjunni mundi jeg hafa lagt á Vogun med ad láta prenta Rímur af Hrólfi Gautrekssyni kvedna af Hjálmari gamla á Hinni Eru menn fyrir nordan Sumir ad borga húnvetvíngin Nidurskurdin, en Ekki konan mín heílsar ykkur hjónum kjærl. og Setzelja litla óSkar ydur lukku.- Jeg er nú forlátid þad allt Semad ydar heydrandi og fiskandi þénnstu Skuld 6. kunningja P.Sk. Gjörid svo vel ad forsigla þad sem þér sendid eíns og í haust og kaupid fyrir 6st: vel vandada Stálpenna ef fást Erlendr á ad borga.- 1000S. Sæll.- S.T. Herr Bókb: Jón Borgfjörd á/ Akureyri.- 13 des. |