Nafn skrár:OloJon-1887-12-18
Dagsetning:A-1887-12-18
Ritunarstaður (bær):Helgustöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs 3522 4to
Nafn viðtakanda:Daníel Halldórsson
Titill viðtakanda:
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Ólöf Jónsdóttir
Titill bréfritara:húsfreyja
Kyn:kona
Fæðingardagur:1825-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Norðfjarðarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Múl.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

20/12 87.

Helgustödum 18. desber 1887

Hátt virti herra Prófastur

Hjer með læt eg ydur vita að eg i sejgi laus þessi parðar hundruð sem þjer með allri digd Nefnd breiðivikurstor og trigd hafið lofað mjer að hafa not af til þessa en vegna heilsubrest og Elli + treisti mjer ekki leíngur til að halda og er þvi Hjartanleg beiðni mín til ydar að, lofa dóttur minni Málmfriði og, Teingdasini mínum Jónasi Steffans sini að leisa þar eptirleiðis eg líd ydur að forláta mjer alt hvað van goldið hefur verið af mini Hendi so so Fjölirði eg þettað ekki meira veri þjer svo best Kvaddur Ydar Einlæg til dauðans

Ólöf Jonsdóttir

Myndir:1