Nafn skrár: | XXX_1901-12-27 |
Dagsetning: | A-1901-12-27 |
Ritunarstaður (bær): | Háagerði, Dalvík |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | |
Safn: | Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar, Borgarnesi |
Safnmark: | |
Nafn viðtakanda: | Jakob V. Havsteen |
Titill viðtakanda: | kaupmaður |
Mynd: | ljósrit |
Bréfritari: | óþekkt |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | ? |
Fæðingardagur: | |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Winnipeg 27-12-1901 Kæri vinur minn nú skrefa jeg þjer tel fróðleiks eða skemmtunar jeg skrefaði þjer frá Færeium sem jeg þú hafir feingið eptir að veð höfðum dvalið i Færeium 4 daga kom Póst Skepið vestu Reykjav, og með svo fórum veð efir Skotland með Járnbraut efir tel Glaskow á Englandi og þar á sýning unn dæinn og höfðum af því hena mestu skemtun annandag fórum veð þar sem sindur eru allar mögulegar sorter af blómum þaug er af allri stærð frá því fist að bláu, hnappurinn spríngur út og tel þess að það er margar manhæðir ur út ána getur kosið sjer það eru allir þar eru kletta belti sjer maður ljómandi fögru á þessari leið í mist að taka póst Póst eð skela honum um morguninn eptir vorum veð þann dag, þá fórað hvessa og gjörði roksem [seinasta blaðsíðan er of óljós til að hægt sé að lesa hana] veð feingum mest alla leið enda vorum veð 15 Sólar hringa efir um hafið, allir voru við nokkuð bæri lega heilsu Stínu hafði dálíttla sjósótt físt en hún batnaði eptir því sem hún var leingur á sjónum við vorum ,11, Islendingar þar af voru tvö-börn 6 vikna gömul jeg var túlkur ferir þennan litla hóp jeg hafði miklu ferir höfn af þessu fólki þó ekki væri það fleira sjér stak lega vegna þessara úngu barna, en alt gekk það samt vel börnin eru nú veð góða heilsu og allir sem í ferðinni voru á sunnudags kvöld kom um við á land í mið viku dag, vorum kominn inní hús hjá henni. Frjett inn barst fljótt út um bæinn og kom mesti fjöldi fólks strags um kvöldið að heilsa okkur og bjóða okkur vel kominn, síðan höfum við verið í húsinu hjá m0mmu. þremur dögum eptir að við komum handa Stínu sem kostaði þrjú hundruð krónur og sín ist mjer hún vera á nægð með það á því getur vandræðum með skildinga þó jeg hafi nú samt látið þá fjúka fjörugt um tíma þettað kemur strags aptur ef heilsa og á ekki |
Myndir: |