Nafn skrár:TH-1889-03-28
Dagsetning:A-1889-03-28
Ritunarstaður (bær):Völlum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:Fullt nafn bréfritara kemur ekki fram heldur aðeins upphafsstafir.
Safn:Héraðsskjalasafnið á Akureyri
Safnmark:
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:ljósrit

Bréfritari:óþekkt (T.H.)
Titill bréfritara:
Kyn:?
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Völlum 28.mars 1889

Kæri vin!

Eg hefi fengið nýlega bréf frá Jóni á hppsinu og talar hann þar i um 11 Kr skuld sem eg sé í við Kirkjuna fyrir fatið og Rónnuna,

þetta mun nú satt vera og mælist hann til að það gangi okkar á milli um borgunina og kveðst hann hafa talaið um það við þig. Á það

er eg elsku sáttur. Nú á kirkjan að berja mé þetta fardga ár sem er að líða 4 Kr. og sá þá eftir 7 sem þú tekur ??

sjálfum þjer. Svo getur Jón um þet?? Kirkjugjald mitt s.a sem ólokið se,

það er satt að segja um þetta Kirkjugjald presta að það er alls ekki lójakvedið og óvíða að prestar borgi það; en þetta var trúi eg

samþykt hér á héraðsfundi eg var þar ekki, en slíkt en alls engin lígi. samt er eg nú ekki að skora mig undan þessu gjaldi. En eg borga

það ekki fyr en Jón hefur borgað mér 3 Kr 9 aura sem p voru prestspjöld hans sama ár en ólokin

enn, eftir því er eg best veit. Fyrirgefðu þínum vin

T.H.

Herr Jón Kristjánsson

bóndi á

Suðra Hvarfi.

Myndir: