Nafn skrár:PalSig-1868-02-22
Dagsetning:A-1868-02-22
Ritunarstaður (bær):Árkvörn
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Rang.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 100, fol. A
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Páll Sigurðsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1812-10-18
Dánardagur:1877-08-19
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Vestur-Eyjafjallahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Rang.
Upprunaslóðir (bær):Varmahlíð
Upprunaslóðir (sveitarf.):Vestur-Eyjafjallahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Rang.
Texti bréfs

Arkvörn 22/2 1868

Virðuglegi heidursman!

Jeg skamast mín hvad leíngi hefur dreígíst ad rita ydur línu eda gèra ydur einhvar skil fìrir Gunnarsrìmur, en Orsökin til þess er first og fremst veíkíndi mìn, því áður en eg veíktist var eg búin ad koma út nokkurn af þeim þó ekki öðruvísi en eg átti gjalðið í sjó því þær þótti öllum of dírar og vilðu fáir kaupa þær, 2 stikki þeirra sendy eg ydur nú med miða þessum, og solegg eg hér in 2rd firir þrjú, en eitt er mér enn óborgad, og hefur madurin lofad ad borga þær þegar han gæti, og ef eg fæ þad einhvarntim sendi eg þad síðar, eg bið ydur forláta hvad leìngì dreìgist firir mér, en mér eru nú hlutir örðugrí víðfángs, og því alt seinfærara þar eg hlít nú ad sjá alt med anara augum og fram kvæma alt með annara kröftum, Fréttir seígja mílli reisenður, verið so kærlega kvaddir af ydar kunnìngja

Pali Sigurdssini

Herra Lögregluþjón J. Borgfirding

á/Reykjavík,

filgja 2 exemp, gunars rímur, ínn lagdir 2rd

Myndir:12