Nafn skrár: | RagSve-1872-03-28 |
Dagsetning: | A-1872-03-28 |
Ritunarstaður (bær): | Katanes |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Borg. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
Safnmark: | ÍB 100, fol. A |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Ragnheiður Sveinbjarnardóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1836-02-22 |
Dánardagur: | 1916-00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | Illugastöðum |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Andakílshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Borg. |
Upprunaslóðir (bær): | Hamri |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Þverárhlíðarhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Mýr. |
Texti bréfs |
KaTanesi þan 28 Marties 1872 göfugi höfdingssmenn ætid sælir hiartanlega þakka eg ydur firir alt gott mier audsint þad er efni þessa mida ad þad sem vid vórum ad Tala um med sigfús litla þá vìll hann síst Ragnheidur Sveinbjarnardóttir |
Myndir: | 1 |