Nafn skrár: | RagOla-1852-04-25 |
Dagsetning: | A-1852-04-25 |
Ritunarstaður (bær): | Lundum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Mýr. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
Safnmark: | ÍB 100, fol. A |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Ragnhildur Ólafsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1837-08-03 |
Dánardagur: | 1908-01-03 |
Fæðingarstaður (bær): | Bakkakoti, Langholti |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Andakílshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Borg. |
Upprunaslóðir (bær): | Grjóti |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Þverárhlíðarhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Mýr. |
Texti bréfs |
eg þaka þier firir lánið á blödum þeim er eg sendi þier nuna og mier þótti gaman ad einnig þaka eg þier firir þáug i sumar er mier þógti miög merki leg eg bid þig for láta þo eg sendi þier þaug eki fir en þettad eg vona þáug komi |
Myndir: | 1 |