Nafn skrár:RagOla-1852-04-25
Dagsetning:A-1852-04-25
Ritunarstaður (bær):Lundum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Mýr.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 100, fol. A
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Ragnhildur Ólafsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1837-08-03
Dánardagur:1908-01-03
Fæðingarstaður (bær):Bakkakoti, Langholti
Fæðingarstaður (sveitarf.):Andakílshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Borg.
Upprunaslóðir (bær):Grjóti
Upprunaslóðir (sveitarf.):Þverárhlíðarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Mýr.
Texti bréfs

eg þaka þier firir lánið á blödum þeim er eg sendi þier nuna og mier þótti gaman ad einnig þaka eg þier firir þáug i sumar er mier þógti miög merki leg eg bid þig for láta þo eg sendi þier þaug eki fir en þettad eg vona þáug komi þvi eg var ad vonast eftir þier ó skiemd til þín aftur frá mier vertu svo hier kvaddur af Ragnhildi Ólafs dóttir lángholti 25 dag Aprilis 1852

Myndir:1