Nafn skrár:RagOla-1881-10-31
Dagsetning:A-1881-10-31
Ritunarstaður (bær):Lundum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Mýr.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 100, fol. A
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Ragnhildur Ólafsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1837-08-03
Dánardagur:1908-01-03
Fæðingarstaður (bær):Bakkakoti, Langholti
Fæðingarstaður (sveitarf.):Andakílshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Borg.
Upprunaslóðir (bær):Grjóti
Upprunaslóðir (sveitarf.):Þverárhlíðarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Mýr.
Texti bréfs

Lundum, 31. okt. 1881

Kær heilsan!

Með kæru þakklæti fyrir bædi tilskrifinn, bædi af 12. sept. g 22 okt. þ.á. Þad hefur dregist fyrir mjer, ad rita þjer um þetta efni, nfl. um bókakistu mannsins míns sál., enn nú vil jg eigi lengur láta hjá lída, med ad senda þjer umbod mitt, til þess, ad koma bædi bókunum g kistunni i þeningu. En samt vildi jg fyrst mega bidja þig ad gefa mjer nafnaskrá yfir bækurnar, til þess, ef is vildi, halda einhverjum af þeim, eptir handa mjer.

Með vinsemd.

Ragnhildur Olafssdóttur

Myndir:1