Nafn skrár:RagOla-1882-10-03
Dagsetning:A-1882-10-03
Ritunarstaður (bær):Lundum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Mýr.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 100, fol. A
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Ragnhildur Ólafsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1837-08-03
Dánardagur:1908-01-03
Fæðingarstaður (bær):Bakkakoti, Langholti
Fæðingarstaður (sveitarf.):Andakílshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Borg.
Upprunaslóðir (bær):Grjóti
Upprunaslóðir (sveitarf.):Þverárhlíðarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Mýr.
Texti bréfs

Lundum 3 Ogtóber 1882

Heiðraði Jón Borgiörð

ieg finn mier nu skilt að svára þier og þakka þier inni lega firir þina fram stöðu við Ræðu prentunina eftir menn mina sáluðu mier likar frá gángurin á þvi á giæt lega hann er riett eins og ieg vildi tilgierdar laus og blátt á fram enda treisti ieg þvi að þussundir gieta látið það vera svo einkum first það hiet að vera bók svo mier þikir nu ekkert við þig annað enn það ieg held þu hafir verið of bir legar firir siálfan þig þvi ekki ætlaði eg til þu giætir mier eirn eirir fremur enn neðrir enn hvað um það þú ræðir þvi sialfur og ieg þakka þier firir þettað alt innilega

hvað við vikur spávigi þinu eða tilboði þá giet ieg ekki hugsað um að nota mier það i þettað sinn þvi ieg hugsa ekki orðið um neina lifsins breitingu óðar enn tið og timi til visa mier virðingarfilst og þienustu skildug vin kona

Ragnhildur Olafsdóttir

það sem eftir er af Ræðunum bið eg þig giöra svo vel og geima þánga til eg rað stafa þeim

sama RÓ

Myndir:12