Nafn skrár:RagOla-1884-04-21
Dagsetning:A-1884-04-21
Ritunarstaður (bær):Lundum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Mýr.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 100, fol. A
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Ragnhildur Ólafsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1837-08-03
Dánardagur:1908-01-03
Fæðingarstaður (bær):Bakkakoti, Langholti
Fæðingarstaður (sveitarf.):Andakílshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Borg.
Upprunaslóðir (bær):Grjóti
Upprunaslóðir (sveitarf.):Þverárhlíðarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Mýr.
Texti bréfs

Lundum 21 april 1884

Herra Jón Borgfiörð

gamli góð kunningi

af þvi þú hefir þá stöðu að þú veist marga hluti og helst hvað mönnum liður innfelst mier nú að biðia þig firir þettað brief til Olafs mins til bestu firir greiðslu ieg held nebni lega það sie orðið of seint að senda það til Habnar hann er væntan legur til Reikiavikur 25 Mai ef hann kiemur ekki með þessari ferð og Jóhann komi ekki með þessari Póstferð þá kanski sie ekki til neins að senda það þettað veit ieg að þu veist betur enn ieg hann kanski verði komin á stað aður enn briefið kiemst alla leið og þá væri það betur ósent og þá vil eg biðia þig gamli vinur að geima briefið þangað til hann kiemur á Reikiavikur höbn og koma þvi þá til hans sem first og vildi ieg þá helst meiga óska þú giætir feingið honum það með eigin hendi ieg veit þú gietur það ef hann kiemur first uppi Reikiavik enn það gietur lika verið hann verði strags sógtur úti Eingei í öllu falli trúi ieg þier nú manna best firir briefinu að koma þvi skilvislega lifðu svo jabnar sem best fær óskað þier Ragnhildur Olafsdóttir

Myndir:1