Nafn skrár: | RosSno-1884-03-24 |
Dagsetning: | A-1884-03-24 |
Ritunarstaður (bær): | Vesturheimi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | |
Safn: | Héraðsskjalasafn Austfirðinga, Egilsstöðum |
Safnmark: | |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ljósrit |
Bréfritari: | Rósa Snorradóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1815-00-00 |
Dánardagur: | 1898-00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Papey |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Búlandshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | S-Múl. |
Texti bréfs |
Lyon Co 24 Marts 1884 Elskulega Ingibjörg mín! Hjartans bestu þakkir fyrir þín síðustu 2 mjer kjærkomnu brjef það fyrra skrifaði september þrotin, þó mig lángi til að sjá ykkur vil eg samt ein jeg bið að guð láti öll ykkar æfi þar liggja til hinnar sömu gjæfu. Okkur og öllum okkar líður vel það eg til veit, |L.S.G.| heilsa okkar hefur verið betri enn i fyrra vetur og hefur þó veturinn verið kaldur og illviðra samur, enn hann er ekki lángur framm undir Jól var besta tíð og nú er farið að vora og ef þessi tíð og kuldanum og er eg þó ekki mikið því fyrir að leiðindi detti imig stundum því aldrei mun eg gleima Islandi og kunningjum minum þar og eru okkur þó allir góðir hjer, enn eg kemst hjer ekki inni lífið, pabbi er meira úti og er sem optast við verk með öðrum og so ferdast hann opt, enn eg gjet ekki notið þeirra skemtana, Altaf hef eg snert af veikinni sem eg la i aður en eg fór að heiman og svo er eg verri með gigtina hjer enn heima þó hef eg aldrei leigið í vetur, enn pabbi er heilsu betri hjer enn heima, Gamli Jónatandó i Janúar i vetur, hann var 84 ára, hann berst furdanlega af, þaug fóru til Snorra í haust þegar Jónatan place="supralinear">Föður sinum place="supralinear">aðfara skildum hjer og aldrei skrifa þau okkur eða neinum hjer, og ekki hefur Jón borgað dúnin sem hann fekk hjá okkur, þó kannast hann við skuldina, Dr. Lúnd og Sína fluttu tel hjer þegar við vorum nýkomin ,, hún skrifar að að gjöra mjer boðað koma, enn eg er svo ónít að ferdast enn nú fer eg að lipta mjer upp með sumrinu Edvard hefur verið við nokkra heilsu í vetur eptir því sem maður gjetur hann hefur aldrei legið í vetur og þikir það gott eptir hans heilsu fari, öll börnin þeirra eru heima Ninna og Kjartan eru að búa sig undir fírmíngu, því i ordi er að síra Jón Bjarnason komi hjer i lánga eptir Presti, meðal hvörra eg er ein, því þó líkamanum líði vel, fynn eg að anda þeim þörfum megnar ekkert að bæta nema guðsord, veiteg það að guð er allstaðar að fynna og hann hann yfirgjefur aldrei þann sem treistir honum, og gengur á hans vegum, en eg kynni betur við að heira opinbera guðs þjónustu þó ekki væri nema einu sinni á ári, nú hef eg talað nóg um þetta. Nú vil eg minnast á Dísulitlu hún er altaf heilsugóð og dafnar vel að líkamanum til hún gekká skóla í vetur þegar veður leifdi, enn það er lángt að gánga meir enn 2 enskarmílur fyrir 9 ára barn, þó heldeg það hafi verið 3 mánuðir sem og Dísa, það er ekkert skóla hús i þessu umdæmi svo menn verda að hafa skólan á einhverju heimili sem helst hefur húsrúm til þess, meðan ekki kemst uppskóla hús. það er margt sem vantar hjer í þessum óbygdum sem von er, og er þó furda hvað menn eru komnir á veg á svo stuttum tíma, það eru ekki nema 10 ár síðan sá fyrsti Islendíngur kom híngað sem er Gunnlaugur ="supralinear">þá hún hjá Edvard hún var hjer hálfan mánuð þegar hún kom úr bænum, hún segist kunna he ekki gengur henni vel að spirja bróður sinn upp hjer er maður sem segist hafa þekt hann í Órígon enn það eru 5 ár síðan Jón hefur þá verið níkomin þángað enn síðann veit eingin um hann Þú krifar mjer ekkert um Gísla Bróður þinn er hann giptur eða ekki, mig lángar að heira af honum. Mig lágnar að heira hvar Mekkin Gísladóttir er, hvörnin lídur Eynari og mjer að heira að Nonni erað búa i Papey, jeg óska honum allrar hamingju, jeg vildi óska hann yrdi eigandi að Papey, úr því enginn minn gat ordið það Jeg bið þig að bera kjæra kveðju mína öllum kunníngum mínum, Einkum bið eg að heilsa Frú missirnum þú getur sagt henni okkur liði vel. Helga biður kjærlega að heilsa þjer. Nú fer eg að hætta þessu klóri sem eg held þú gjetir ekki lesið því handleggurinn er mjer svo bágur i dag - Að endingu kveð eg þig með þínum elsku manni, Guðs vernd sje yfir ikkur eylíflega óskar þín elskandi RSnorradóttir Mað Ingibjörg Hognadottir |
Myndir: |