Nafn skrár:RunJon-1867-11-13
Dagsetning:A-1867-11-13
Ritunarstaður (bær):Vík í Mýrdal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):V-Skaft.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB. 100, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Runólfur Jónsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Vík 13/11. 67.

Háttvirdti Vinur!

Her med Sendi eg ydur nú Gigtar pjesa Jóns læknis Pèturssonar, en ekki veit eg hvört eg gèt útvegad meíra, og læt eg ydur víta þad í Sumar ef eg lifi. Eg legg feì ínn Nótu Síra M. Hákonarsonar, þirr fjikk Hörvin í Senni madur. Birnin bid eg ydur ad koma verdlögdum Selli til medtökumansins og sjéd frutugleika bid eg ydur bera kjæra kvedju mína herra Jóni lígtabókaverdi Árnasyni, haugmanni herra H. St. Jóhnsen, og Eínari Eínarssyni í Glasgóv, Sem er fyrír úngi mínn, því nú gét eg rángam Skrifad.- Med innilegri forlátsbón kved eg ydur

VinsamlegaSt

Runólfur Jónsson.

Myndir:1