Nafn skrár: | RunJon-1867-11-13 |
Dagsetning: | A-1867-11-13 |
Ritunarstaður (bær): | Vík í Mýrdal |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | V-Skaft. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
Safnmark: | ÍB. 100, fol. B |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Runólfur Jónsson |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Vík 13/11. 67. Háttvirdti Vinur! Her med Sendi eg ydur nú Gigtar pjesa Jóns læknis Pèturssonar, en ekki veit eg hvört eg gèt útvegad meíra, og læt eg ydur víta þad í Sumar ef eg lifi. Eg legg VinsamlegaSt Runólfur Jónsson. |
Myndir: | 1 |