Nafn skrár:RusEin-1857-04-09
Dagsetning:A-1857-04-09
Ritunarstaður (bær):Gunnarsstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB. 100, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Rustikus Einarsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1818-06-11
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Raufarhöfn
Upprunaslóðir (sveitarf.):Presthólahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Þing.
Texti bréfs

Gunnarstödum 9da April 1854

Virdulegi Heidurs mann

Eg get ekki látid ósagt ad mér kom heldur óvart og óþægilega ynnihald bréfs ydar til mín af 26 jans þ.á. þvi eg vona ad eg sé ekki þekktur ad þvi ad eg vilji brúka refin i Vidskiptum vid menn, þad sé langt frá mér ad þvinkja ad Mrs J tökumadur hafi af hrekkjum neitad ad hafa tekid vid skildingonum hann hefur gleimt þeim og þeir svo einhvörnug glatast og skal eg aldrei giöra gangskör ad þeim framar, en samt þikist eg ofgódur til ad þiggia qverid ad heilu eda hálfu sem giöf frá ydur i þéttad sinn, þegar eg verd giafa þurfi vil eg þiggia þær med þakklæti- eg er nú búin ad borga kverid fyrir nokkrum tima til Trésmidssveins Jóhans ÞórsteinsSonar á Saudanesi og þikist eg viss um ad han gangi ekki á móti þvi.-

vinsamlega

Rustikus Einarson

Myndir:1