Nafn skrár: | SalPal-1869-07-04 |
Dagsetning: | A-1869-07-04 |
Ritunarstaður (bær): | Akureyri |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Eyf. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs 3524 4to |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Salbjörg Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Akureýri 4 Velæru verðugi Herra Profastur! Hjer með dyrfist jeg undir skrifuð að leíta til yðar í bágindum mínum, hvort þjer gétið gjört svo vel og veítt mjer ydar góda liðsinni til að géta jeg orðlengi þettað ekki meyra enn vona og treísti yður til als hins besta ydar Salbjörg Pálsdottir Velæru verðugum Herra Prófasti D. Halldorssyni að/ Hrafnagili |