Nafn skrár: | SesJon-1870-01-19 |
Dagsetning: | A-1870-01-19 |
Ritunarstaður (bær): | Sólheimar í Blönduhlíð |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Skag. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
Safnmark: | ÍB. 100, fol. B |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Sesselja Jónsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1842-00-00 |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Fellshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Skag. |
Upprunaslóðir (bær): | Sólheimum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Akrahreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Skag. |
Texti bréfs |
Reynistad dag 19 Janúar 1870 heidradi alúdar filst þakka jeg ydur fyrir gamla góda vid kinningu þegar jeg var barn og i þvi skini dirfist, jeg ad skrifa ydur til nokrar linur sem ydur mun koma í kunnuglega fyrir og hefur þad stóra bón ínniad halda sem er ad mig lángar til ad bidja ydur svo vel giura og svara mier fyrir eptir leidis i Reigavík í i higgu ef gud lofar ad koma á lestum þó mier |