Nafn skrár:SesJon-1870-01-19
Dagsetning:A-1870-01-19
Ritunarstaður (bær):Sólheimar í Blönduhlíð
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Skag.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB. 100, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Sesselja Jónsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1842-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Fellshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Skag.
Upprunaslóðir (bær):Sólheimum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Akrahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Skag.
Texti bréfs

Reynistad dag 19 Janúar 1870

heidradi þin vin óskir bestu

alúdar filst þakka jeg ydur fyrir gamla góda vid kinningu þegar jeg var barn og i þvi skini dirfist, jeg ad skrifa ydur til nokrar linur sem ydur mun koma í kunnuglega fyrir og hefur þad stóra bón ínniad halda sem er ad mig lángar til ad bidja ydur svo vel giura og svara mier fyrir eptir leidis i Reigavík í einkveriu gódu húsi sem fátt er um svosem hjir Nema stúlku því ekkert hef jeg med mier ad gefa en gæti þó feingid góda til sagn lángar mig til en vid nujpi víst í og ekki enda er jeg míng þá sunnandi en fari nú svo ad þín getid þettad þá bid jeg ydur svo vel giura ad lofa mír ad vita þad med Pósti og ef alt geingur ad óskum hef jeg

i higgu ef gud lofar ad koma á lestum þó mier nemi ad veita þad ervitt þvi þeir munu stírva mig til þessarar hvidni þadsem skílaþúlg mitt á smærir en gódar duttinn man siá til med mier og þad er míer nó lina beríeg svo gott traust, til ydar framar audrum ad jeg á mier vist ad þier farid ad þessu seinbest öllu þó jeg eyi þar eingva skildu á nú verd jeg ad hætta bidjandi ydur fyrir gefeningum á þessu slóri sem eidva berskulega áþ hendi leist og tel jeg ydur svo guds persion á hendur med konu og börnum medmæli ydur als góds umandi og þínustu skáld g Sesselja Jónsdóttir

Myndir:12