Nafn skrár:SesKri-1867-04-01
Dagsetning:A-1867-04-01
Ritunarstaður (bær):Hvítárvöllum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB. 100, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Sesselja Kristjánsdóttir
Titill bréfritara:húsfreyja
Kyn:kona
Fæðingardagur:1844-05-17
Dánardagur:1933-10-23
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hvítárvöllum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Andakílshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Borg.
Texti bréfs

Hvítárvöllum dag 1ta apríl 1867.

Alúdar heilsan!

Jeg þakka þjer kjærlega fyrir tilskrifid og leidbeiníng á brjefinu frá manninum mínum en ekki get eg neitt sagt um þad sem þú beiddir mig fyr en hann kemur í vor. Nú sendi jeg þjer brjefi sem eg bid þig ad gjöra svo vel og koma til hanns, en getir þá ei komid því þá bid eg þig ad slá utanum þad og senda mjer þad til baka, en hann bjóst ekki vid ad leggja þút frá Skotlandi fyr en um 20ta Maí. jeg kved þig ásamt konu þinni óskum beztu og er ykkar alls góds unnandi.

S. Kristjánsdóttir

Myndir:1