Nafn skrár:AsgFri-1896-10-11
Dagsetning:A-1896-10-11
Ritunarstaður (bær):Bíldudal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):V-Barð.
Athugasemd:Ásgeir er bróðir Einars
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Ásgeir Tryggvi Friðgeirsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1860-00-00
Dánardagur:1936-00-00
Fæðingarstaður (bær):Garði (Fnjóskadal)
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Bíldudal 11 okt 1896

Elsku bróðir!

Í flug hast hripa eg þér þessar línur bara til að láta þig vita að eg get ekki sent þér með þessari ferð peningana því eg er ekki búin að fá þá en þeír koma

innanskamms það mátt þú vera fullviss 200kr sem eg lofaði. Eg bíð nú hér á Vrtshúsinu með konuna eptir "Lauru" því eg flit mig til Isafjarðar

með henni og skrif þér svo þaðan. Eg bið kærlega að heílsa þínu og mínu fólki og Guð veri með ykkur alla daga mælir þinn elskandi bróðir.

Ásgeir

Myndir:1