Nafn skrár:SigGud-1858-03-06
Dagsetning:A-1858-03-06
Ritunarstaður (bær):Reykjavík
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Guðmundsdóttir
Titill bréfritara:vinnukona
Kyn:kona
Fæðingardagur:1832-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Kjósarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Kjós.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Reykjavik dag 6 Mars 1858

Godi gamli vin

nú um sidir sest egnidur ad pára þier i þeirri von ad þu ?? takir þad illa upp firir mier inni lega þakka eg þier firir alt gamalt og nitt lika óska ég þier og þinum allra heilla og hamingju á þessu ní biriada ári sem og allr ókominna tima - fáar verda frettir ad rita i þennann mida blödin tira þad sem frettir eru samt skal þess geta ad nú er Jón engrigi sigur Gudrunn ekki Fridriks sáluga snikkara en þad held eg ad gamla konan nidri bænum hafi ekki imindad sier í haýst ad hann mundi giptast Kessari en þad er sked i næstu manudi en væntanlegt gufu skip þad kemur med lik þorleifs Gudmundssonar Repp hann vill liggia á

Islande og á Biskupad gera út för hans þeir voru skóla brædur og venir kaýpmadur smitt kemur i sumar med konu og börn lika Sveinbiörn Jakopson hann hefur skilad falitt en ekki samt so hva bar lega ad hann sie vonar laýsumad krafsa eitt hvad á framm aýngur nabn kendir hafa dáid hier nema Gudmundur bóndi imirur búsum eg man ekki meira af frettum þad er lika komid nó af so gódu en nu er nokkud e ptir þad er eg atladi ad spiria þig ad hvurt eg mætti ekki láta mida inn a ni brief til þin sem eg nildi ekki láta flækast en þitt leifi vildi eg hafa first eg vona ad þú skrifir mier hvu með pósti í vor eg veit þú lætur aýngann vita af þessu sem eg bad þig hvert heldur þúi iátar eda neitar þvi firir gefdu alt þettað ver tu so best kvaddur af

Sigridi Gudmundardóttir

ef þú sendir mier eina linu væri bestað flefrita á á !! e sars husi þvi það eru tvær al nöfnur mínar hier i vikinni

Myndir:12