Nafn skrár:SigGud-1858-07-04
Dagsetning:A-1858-07-04
Ritunarstaður (bær):Reykjavík
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Guðmundsdóttir
Titill bréfritara:vinnukona
Kyn:kona
Fæðingardagur:1832-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Kjósarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Kjós.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Reykjavik dag 4 Juli 1858

Heidradi godi vinur

eg þakka þier innilega firir alt gott eg pára þessar fáu linur ad gamni mínu first so god ferd fellur med vig fusi litla hann fer ud nokru leiti til læknínga barna nordur og er hann sendur grimi hrsti egri ldi óska ad hann mætti koma til þín ef hann kiæmi á abnvegri því eg er vessum ad þu varadir hann vid ill grilinn áduren þad stíngi han hann þekkir ayngann og þá ermadurinn og frá villíngur eg vona ad þu hafirfeingid brief med Jóni vagfara allarmerki legar frettir bera blöðin ekkert í kritul þaðan firir

Myndir:1