Nafn skrár: | SigGud-1858-07-23 |
Dagsetning: | A-1858-07-23 |
Ritunarstaður (bær): | Reykjavík |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 101 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Guðmundsdóttir |
Titill bréfritara: | vinnukona |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1832-00-00 |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Kjósarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Kjós. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Reykjavik dag 23 Júli 1858 Gódi vin eg þakka þier hiartanlega firir alt gott undan farid mig lángadi ad para þier fá einar linur i a burd þó eg hafi ekki frettir ad skrifa nuna mier lidur alt af uppá þad besta eg vona ad þú hafir feingid brief frá mier med Jóni Sigursini vagtara og somed mig Sigrídur Gudmundardóttir |