Nafn skrár:SigGud-1858-11-18
Dagsetning:A-1858-11-18
Ritunarstaður (bær):Reykjavík
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Guðmundsdóttir
Titill bréfritara:vinnukona
Kyn:kona
Fæðingardagur:1832-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Kjósarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Kjós.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Reýkjavik dag 18 Nóvember 1858

Gódi vin

habdu inn i legt þakklæti firir bædi briefin þi mier þokti mikid væntum þayg bædi eg get ekki endurgoldid þier þayg med skemtilegum frittum þvi erver þad er first ad mier lidur ad öllu vel Gudveri lofadur nú er dansad á kluppnumi kvölð en eg hafdi ekki list a ad fara þángad og var mier þó bodid fáir hafa dáid hier þad hefur verid helstad börn hafa dáid ur barnaveikinni i ólafura vegamótum misti þriu hann atti ekki fleiri og nú er hann kominn

firir portnir i skolann hvad leingi sem þad verdur gufu skipid er ekki komid inn so eg get ekki sagt þier frittir af þvi þu lætur mig ekki gialda þo eg skrifi þier ekkertannad enn rugl Þorkell prentari giftist i hayst stulku sem Jóhanna heitir hun er aystnördan ad eg man ekki hvaðan Sigudd Sigurdur ingri i hóla koti liet lisamed sierá sunnudæin og kristinu dóttir astridar ólafsdóttir Ludvik Sonur f hóluti er trúlofadur Sigurlaygu dottir fridriks heitins snikkara eg man nu ekk meira ad kallum þvætting nú sendi eg þier vettlingana en þeir eru mörgum hort um verri en eg vildi þvi eg varð ad fá þa hia ödrum þu firirgefur þó þeir sieu ekki uppa það besta inef eg lifi leingi þá skaltu fá adra betri nú á eg eftir

ad bidia þig bónar hun er sú seigdu mier nákvæm lega um hvurt inn altyungur firir R. Geindu þad og gleindu ayngu eg vona ad þeir kr??firi mier þegar ferd er og þú hefur hentug leika firir gefdu þettad alt Gudannist þig og þina þad pier þin margskuld bundinn medan lifi

S Gudmundardóttir

ST

Herra bókbindara J Borgfiörd

á/

Akureyri

Myndir:12