Nafn skrár: | SigGud-1858-11-24 |
Dagsetning: | A-1858-11-24 |
Ritunarstaður (bær): | Reykjavík |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 101 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Guðmundsdóttir |
Titill bréfritara: | vinnukona |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1832-00-00 |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Kjósarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Kjós. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Reykjavik dag 24 Nb 1858 Gódi vin eg þakka þier innilega firir til skrifid sem mier þokti mikid gaman ad fá þier þikir vist vera ná komid af so gódu firir gefdu þettad rugl og vertu med öllum þinum marg blessadur þad seiir þin margskuld bundinn S G |