Nafn skrár: | SigGud-1859-08-18 |
Dagsetning: | A-1859-08-18 |
Ritunarstaður (bær): | Reykjavík |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 101 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Guðmundsdóttir |
Titill bréfritara: | vinnukona |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1832-00-00 |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Kjósarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Kjós. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Reykjavik dag 18 Agúst 1859 Godi vin hafdu inni legt þakklæti mitt firir bædi briefin þin þu mátt virki lega iminda þier ad eg sie órdinn löt á ad skrifa þad er likasköm ad eg skuli hafa verid svo hirdu lays ad hafa ekki skrifad þier sidan i heitir þin skuldbundinn vinstulka Sigridur Gudmundardóttir |