Nafn skrár:SigGud-1859-08-18
Dagsetning:A-1859-08-18
Ritunarstaður (bær):Reykjavík
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Guðmundsdóttir
Titill bréfritara:vinnukona
Kyn:kona
Fæðingardagur:1832-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Kjósarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Kjós.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Reykjavik dag 18 Agúst 1859

Godi vin

hafdu inni legt þakklæti mitt firir bædi briefin þin þu mátt virki lega iminda þier ad eg sie órdinn löt á ad skrifa þad er likasköm ad eg skuli hafa verid svo hirdu lays ad hafa ekki skrifad þier sidan i vetur fá ar verda frettir einsog fir mier lidur vel adöllu mig minnir ad þú spirdir mig ad i firra briefi þinu hvad pilturinnhinnar R heiti hann heitir Kristinn og hefur verid mörg sumur kaýpamadur i Steinnesi eger ein hvurstadar sunnan frá siá eg veit ekki meira um hann þayg fóru ad þier i vor og mun honum finnast ad gamla rata vera skárri gripurinn eg öfunda R ekkert af henni - nú er modir min ordinn ekkia i annad sinn þad hefur þu vist heirt eg veit ekki hvad eger ad tina til i kennann mida helgi Jónson kom til Reykjavikur i vor og feldi for þienustu hia Mattiasi hann er faktor firir ??ann sem

heitir Hender son H og M drekka badir eins og svín so mier þikir likast til ad þad verdi ekki stödug for kimustu firir þeim mier var sagt þú mundir kanske koma sudur en þad vard ekki þu skrifadir mier ad þad væri ad trúlega sig þarna á eirinni hvurninn geingur J ad nú i þóru seigdumier þad hvurninn lidur J prentara er þad satt hann komi sudur eg eiadbara kjæra j kredin til þin frá Gudbrandi Sigursini þid þektust vist þegar þeirasti Jóns bæ núverdegad hætta það er lika nó komid af sogodu firir Gefdu flitirinn

þin skuldbundinn vinstulka

Sigridur Gudmundardóttir

Myndir:12