Nafn skrár: | SigGud-1859-11-10 |
Dagsetning: | A-1859-11-10 |
Ritunarstaður (bær): | Reykjavík |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 101 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Guðmundsdóttir |
Titill bréfritara: | vinnukona |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1832-00-00 |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Kjósarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Kjós. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Reykjavik dag 10 Novenber 1859 Godi vin HAfdu hiartans þakklæti firir þitt goda brief mier þikir æfinlega væntumad fá linu frá þier þaderu oftast nær smá frettir i briefunum þinum sem mier þikir gamanad og þikir mier vest ad eg get ekki borgad þad i sömu mint nú er þo best ad biriaá þvi ad ásunnudæinn var gifti Ranveigsig og atti kristián þær mier sem hun bad mig um og lika handa litlu stulkunum smá S.T. Her. Bókbinðara J. Borgfjörð. / Akureyri |