Nafn skrár:SigGud-1859-11-10
Dagsetning:A-1859-11-10
Ritunarstaður (bær):Reykjavík
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Guðmundsdóttir
Titill bréfritara:vinnukona
Kyn:kona
Fæðingardagur:1832-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Kjósarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Kjós.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Reykjavik dag 10 Novenber 1859

Godi vin

HAfdu hiartans þakklæti firir þitt goda brief mier þikir æfinlega væntumad fá linu frá þier þaderu oftast nær smá frettir i briefunum þinum sem mier þikir gamanad og þikir mier vest ad eg get ekki borgad þad i sömu mint nú er þo best ad biriaá þvi ad ásunnudæinn var gifti Ranveigsig og atti kristián þær flóu saman Gudridur sistir hennar heinátti biörn Hialtistid brudkaypid vará kluppnum egátti einusinni ihayst tal vid gömlu V hun sagdist aldrei mundi siá eftir ödru mier enad þær hefdu skift af þier og hun saknadi þessa medan hun mindi þad en hun lætur ekki v vita það

mier vosa sem farnarari a þu tikinu trúlofun hans robb hann er i godum veigi Gudbrandur bidur að heilsa þier og sagdist hafa gift sig a firsta vetrardæinn med bifisbreifi - hier hafurlega dáid daf darid helga son Sæmundur smidur og Asmundur heirnalausi sagt erad Grosseri Kuntsen og karl Semsen hafi keift Rierings husid og gefid bænum þad firir barnaskóla nilega er búid ad lesa med páli medsted og fröken þoru nu man eg ekki meiraaf þessu rugli heilsadu inni lega konunni þini frá mier og mier þikir þad iltad eg getekki feingid garnid sonn eins og hun bidur sem þvi þad fæst ekki nema groft heklugarn semómögulegterad bruka gerdu so vel og þiki undarlegtad eg hafi ekki feingid linu frá henni sidan i firra eg skrifadi henni i sumar og sendi henni bædi um bordann

sem hun bad mig um og lika handa litlu stulkunum smá smá veisis einsog eg hafdi adur gert þettad sendi eg med skagfirskan manni sem Jon heitin og þekti hann ekki en mier þikir undar legt ad eg hef ekki feingid eina linu frá henni seigdu henni þettad og gerðu so vel og seigdu mier aftur hvad hun seiir firir gefdu mier alt staglid og vertu someð öllum þinum Gudi falinn um allar okomnar æfistundir þad seiir þin skuldbundinn vin kona Sigridur Gudmundardóttir

S.T.

Her. Bókbinðara J. Borgfjörð.

/ Akureyri

Myndir:12