Nafn skrár:SigGud-1859-12-26
Dagsetning:A-1859-12-26
Ritunarstaður (bær):Reykjavík
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Guðmundsdóttir
Titill bréfritara:vinnukona
Kyn:kona
Fæðingardagur:1832-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Kjósarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Kjós.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Reyjavik dag 26 Desember 1859

gódi vin

hafdu inni legasta þakklæti firir briefid þitt einsog altannad gott nu para eg þier þessar fáu linur þó þær verdi fretta fáar þú hefur máske heirt ad kaypmadur Þorsteirn Jonsson er dáin ?? og nu liggur á börunum tlatti mattisen og altaf er þad ad smá deiía þier þá firir gifur þó þessi midi sie fátækur hier ligg eg med blad sem eg var bedinn firir hitt var ?? þid med þakklæti madurinn minn bidur inni lega að

heisla þier vid vonum ad oska ad þú værir kominn um Jólinn nú á ad vera komi din og básar einsog i firra firir gefdu flitirinn og likdu æ tid lukku lega og vel aad seiir þin vin kona

S G

eg alladi ekki ad gleima ad oska þier gods og gleði legs niárs

Myndir:12