Nafn skrár: | SigGud-1859-12-26 |
Dagsetning: | A-1859-12-26 |
Ritunarstaður (bær): | Reykjavík |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 101 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Guðmundsdóttir |
Titill bréfritara: | vinnukona |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1832-00-00 |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Kjósarhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Kjós. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Reyjavik dag 26 Desember 1859 gódi vin hafdu inni legasta þakklæti firir briefid þitt einsog altannad gott nu heisla þier vid vonum ad oska ad þú værir kominn um Jólinn nú á ad vera komi S G eg alladi ekki ad gleima ad oska þier gods og gleði legs niárs |