Nafn skrár:SigHal-1861-04-06
Dagsetning:A-1861-04-06
Ritunarstaður (bær):Miðgrund
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Rang.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Hallsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1812-00-00
Dánardagur:1887-00-00
Fæðingarstaður (bær):Hvammi
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hólahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Skag.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Mjdgrunð ðag 6 Apríl 1861

Vjrðuleigi heiðurs maður

óskir bestu hiartannlega þakka eg þer firir allt gott mer auðsínðt sem og senðinguna í vetur með hönum Asgrími herna og hug hef eg á að bórga yður það með tímanum aungvar frjettir hef eg að seigia yður því eg veit lika að maðurin minn Seigir yður það i frjettum sem hier ber til það er helstlu efni miða þessa að bjðia yður a selia mer vanðaða Jólaköku firir þettað sem eg læt ínnani og senðu mer það með manniinum sem eg bið firir miðan til yðar nu ibð eg yður að lata mig vita ef að þer farið i burt af eirini i vor eða i sumar fóratið mer allt ruglið lifi ætíð sælir vinsamlegast

Sigríður Halsdóttir

Myndir:1