Nafn skrár:SigHal-1859-03-15
Dagsetning:A-1859-03-15
Ritunarstaður (bær):Syðra-Vallholti
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Skag.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Hallsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1812-00-00
Dánardagur:1887-00-00
Fæðingarstaður (bær):Hvammi
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hólahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Skag.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Siðravallholti þann 15 Marts 1859

Hátt virti heiðraði Vin

Alúðlega þakka eg ýður alla góða við kinning að unðann förnu mér auð sýnða og til skrifið og senðinguna siðast Mín innileg bón er nú til yðar að biðia yður só velgiöra að kaupa firir mig, fyrir hér innlagðann skilðing, Jóla brauð vel vaðað, og búa vel um það itl flutnings og af henða það só sama manni sem yður færir þetta brief enn forsigla það aður,- lýka bið eg yður só vel giöra að kaupa fýrir mig vel vanðað bæði að allri giörð og holi tóbakspýpu eg treisti yður best til að út siá og velia hana - eptir mynu gieði og senða mér hana með þvý ofann skrifaða Jóla brauði og bið eg yður só vel giöra að lána mér firir hana í bráð að enðingu bið eg yður so vel giöra að skrifa mér ljnu mér til gamans og bið yður forláta mér kvabbið og klórið eg er yðar mann ðigðar elskanði vin kona

Sigrjður Hallðottir

Myndir:1