Nafn skrár: | SigHal-1859-05-06 |
Dagsetning: | A-1859-05-06 |
Ritunarstaður (bær): | Syðra-Vallholti |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Skag. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 101 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Hallsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1812-00-00 |
Dánardagur: | 1887-00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | Hvammi |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Hólahreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Skag. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Siðravallholti dag 6 Maj 1859 Heiðraði góðkunningi ætjð sælir svo verða þeir sýðustu sem hinir firstu að Enðingu kveð eg yður með óskum alls góðs og vil svo finnast yðar Einlæg vinkona Meðann heiti Sigríður HallsDóttir PS jeg bið yður að skrifa olafi til ef nokkurt |