Nafn skrár:SigHal-1859-05-06
Dagsetning:A-1859-05-06
Ritunarstaður (bær):Syðra-Vallholti
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Skag.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 101 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Hallsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1812-00-00
Dánardagur:1887-00-00
Fæðingarstaður (bær):Hvammi
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hólahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Skag.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Siðravallholti dag 6 Maj 1859

Heiðraði góðkunningi ætjð sælir svo verða þeir sýðustu sem hinir firstu pipunn kom til min kaþoluns og brotinn enn eg bið yður seia mér satt og rétt hvað hún kostaði og bréfið kom svo illa út leikið í minar henður að eg gat ekki lesið helming af þvi enn eg sá Bjarma firir góðra manna nöfnum hvurs vegna eg bið yður að skrifa Manni minum greinilega til um það hið firsta að skéð gétur enn fremur bið eg yður svo vel gjöra og skrifa mér til lika um nöfn þeirra ætt og Stanð með settletri þvj annað gét eg ekki lesið það vilði eg að ólafur mætti raðakjósa einhvurt itl jarðarinnar lika, vil eg óska að þér gætuð séð svo um að hlutað eigenður vilðu bjóða Kall og kéllingu að filgja jörðinni þvj af hönum er ekki að seia nema allt það besta þvj það mun ékki verða metinn skaði þvi allt má gott af kallinum seia Ékkert þokti mér betra helðrenn ef þetta gæti allt géngir firir sig eg vil með góðu enður gjalða yður öll yðar ómök og firirhöfn lika bið eg yður að ætla mér 5punð nokkuð af Jóla brauði þegar eg senði ???

að Enðingu kveð eg yður með óskum alls góðs og vil svo finnast yðar Einlæg vinkona Meðann heiti

Sigríður HallsDóttir

PS

jeg bið yður að skrifa olafi til ef nokkurt húslamar á Akureiri 1000 sælir

Myndir:12