Nafn skrár:SgrJon-1880-11-25
Dagsetning:A-1880-11-25
Ritunarstaður (bær):Hólar
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs 3524 4to
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Jónsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

ekkna og munaðar lausra barna í Eyja fjarðarsyslu og Akur eyrar kaupstað" og biðja hana um nokkurn fjárstyrk úr tjeðum sjóðí eptir kring um stæðunr og að hún vildi á næsta fundi sínum taka þessa ósk mína til greina og á líta mig eina af þeim sem sjóðurinn á að styrkja með fjár tillagi.

Hól 25 November 1880

Sigriður Jónsdóttir

Til

Stjórnarnefndar Syrktarsjóðs fátækra ekkna og munaðarlausra barna í Eyjafjarðar syslu og Akureyrar kaupstað

Myndir:12