Nafn skrár: | SigPal-1860-06-30 |
Dagsetning: | A-1860-06-30 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Breidb:st: 30 júni 1860 Ástkiæri br. min! Miög er um tregt túngu ad slæmi lasleiki mans mins fer heldur i vögst innra og ytra ástandi minu atla eg ekki ad lisa firir þér, enn vildi seigia óska ad þér lídi betur enn þini ætid elsk systir S. Pálsdóttir Eg hef bedid B. á Laugardælum ad flytja til húsbónda þíns þad firsta han geti smérkvartil sem eg bid þig skila til hans ásamt kiærri kvedju mini ad borga ekki firr enn eg fly til hans med eitthvurt kvabbid innlögdu bréfi til systur minar og þvi filgjandi smiérkrukku bid eg þig leidbeina sem best þú getur hún sendist med bréfi þessu med vinumani hédan þ syst. SP. |