Nafn skrár: | SigPal-1860-11-23 |
Dagsetning: | A-1860-11-23 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Breidab.st. 23 Nov.b. 1860 hiartkiæri gódi br. minn! Ástsamlega þakka eg þér 2 kiærkomin tilskrif þó þaug væru ekki svo stór hvad lasleiki mansins m vidhelst altaf, þó klædist han og kémur út daglega næríng og svefn optast nægileg enn samt finst honum gánga svo nærri sér máttleisi sálar og líkama ad han vera ofær til als, og miög skialdan getur han um ad han hafi gért þad i þvi skini ad eg kiæmi þvi þín ætíd elsk systir S Pálsdóttir |