Nafn skrár: | SigPal-1861-01-25 |
Dagsetning: | A-1861-01-25 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Breidabólstad 25 Jan 1861 Ástkiæri gódi bródir min! Eg get nú ekki birjad þorran betur enn skrifa þér línur þessar, rétt til ad láta þig siá ad vid erum allir náúngarnir rétt vid sama ástand og heilsukiör og þá eg skrifadi þér seinast og líka til ad seigja þér bestu þökk firir bréfid þitt af 16 Feb enn eg var svo svo sögufróda hiá sér þar sem er Jómf nytt skir, sedil þenan sendi eg á E:bakka eg bid Petur firir han honum á ad filgja peisan sem þú mæltist til i haust, eg vildi óska br.m.g. ad þér líkadi hún, ad hún er gróf og bulkaraleg er þér ad kéna, en ef hún er lítil er mér ad kéna, eg vona þér sé sama þó hún sé svona þín ætíd elskandi systir S. Pálsdóttir S T herra Stúdjosus P:Pálsson á Reykjavik fylgir |