Nafn skrár: | SigPal-1861-08-01 |
Dagsetning: | A-1861-08-01 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Br.b.stad 1 Agust 1861 hiartkiæri gódi br. min! aumíngja syslumans rolan okkar er ad flækjast milli mana og vill eingin hafa han, enn hvad kémur til þess ad allir syslum eru ordnir nidur setníngar mig lángar til ad eg giæti hiálpad hon= um, enn eg held honum þækti þrau= ngt um sig hérna upp á loptinu hiá mér, eg get þá líka anad ef hann væri svo mindar legur ad geta búid ad selja honum stór eg er raunar ekki farin ad siá han en þá og aungvum anan hafa komid þessi speki i hug enn þad gerir nú ekkert til, han var hér i nott og s med frískara slag innlögdu bréfi til Þ systur bid eg þig koma á Biörn frænda berdu ástar kvedju okkar húsbændum þínum, vid öll skildfólk= id i einum hóp kvedjum þig ástsam legast þin ætid elsk: systir S. Pálsdóttir |