Nafn skrár:AsgFri-1890-06-28
Dagsetning:A-1890-06-28
Ritunarstaður (bær):Borgarnesi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Mýr.
Athugasemd:Ásgeir er bróðir Einars
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:hluta myndar vantar (irr á Lbs.)

Bréfritari:Ásgeir Tryggvi Friðgeirsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1860-00-00
Dánardagur:1936-00-00
Fæðingarstaður (bær):Garði (Fnjóskadal)
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Borgarnesi 28jún1890

Elsku bróðir!

Eg búin að spirja uppi hestana ykkar bræðra þeir eru á Húsafelli fremst í hálsasveit. Eg fann bóndan þar, og saði hann mér að hann

hefði haft nokkuð fyrir þeim, og nú að hann hefði sent auglísingu um þá er hann sagðist þurfa að borga að þirfti að

borga í það minsta. Nú skal eg sækja þá fyrir ykkur ef eg fæ skjóna og það óneptir í kvöld.

Enn ef þú brigðir við kinnir þú að geta samið við hann um að koma þeim, (.þennan Þorsteirn ÞEtta þarf eg að vita sem fyrst.

Líði þér sem berzt. mælir þinn elskandi bróðir.

Ásgeir

Myndir:12