Nafn skrár: | SigPal-1862-11-22 |
Dagsetning: | A-1862-11-22 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Breidab.st. 22 No br 1862 Ástkiæri gódi br. minn! bréfin þín og allar sendíngarn ar med Sölm: i haust þakka eg þér nú hiartanlegast mér pössudu svo vel skórnir sem þú sendir mér ad eg hef fulla trú á ad þú hafir saumad þá siálfur, og þér til studni þad fást med jafngódu verdi ad sumri, svo ef eg væri sparsöm gæti eg sparad mér lereptakaup =in ad sumri líka vegna þess ad hún módir þín hugsadi svo vitlega firir skirtunum mínum, altaf verdur smiervigtin rífari hiá þér enn mér eg get ekki á sér og er þad ad kéna illvidrun um, fied var strags eptir réttir rekid fram yfir þverá og passad á aurunum og hefur þad vel gefist og þar aldrei haglaust þó opt hafi hreint tekid firir þá hér fyrir ofan ána, ad sumri bist eg vid þar verdi reind þú vilt af krumakvædinu gefdu mer bita af bordum þínum, og læt= ur þú mig þá vita þad, nú atla eg eins og vant er ad bidja þig ad forláta mér laungu vitleisuna og kvedja þig ásamt öllum mín= um bestu farsældar óskum, berdu gódu húsbændum þínum ást= ar kvedju þín ætíd elsk: systir S. Pálsdóttir umlögdu bréfi bid eg þig koma til skila |