Nafn skrár:SigPal-1862-12-07
Dagsetning:A-1862-12-07
Ritunarstaður (bær):Breiðabólsstað
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Rang.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv. 16 Decbr_ send0. 13 1/4 l. 00pbyrg000

Br.b.st. 7 Decbr. 1862

hiartkiæri br. minn gódur!

þó eg um dægin þreitti okkur bædi med sedilkorni sem eg sendi á bakkan, atla eg samt ad bera mig ad ná i rassin á póstinum med annan aungvu betri hann á samt ad færa þér ástkiært þakklæti mitt fyrir sendíngarnar á bréfunum sem mér þókti mikid vænt um og líka lappan frá siál= fum þér og fann eg mikid náttúr legt þó þú létir hin bréfin spara þér nokkud ómak, mér þókti vænt um ad þú opnadir bréf frændk. okkar þvi sión er sögu ríkari med þad sem þú áttir i þvi, mest geing ur yfir mig hvad hún skrifar vel og hvad lítid merkist ad henni 0a0ni

ekki gat eg vonad eptir betri bréfi eda fréttum af S.g. br. okk= ar, og meira kvidi eg hans vegna fyrir búskapnum enn embættis verkunum, eg get ekki heldur sagt ad han væri heppin med fyrsta vinu= manin, og heiri eg á brefi Sg. ad Jón getur ekki nú, heldur en fyrri, leint ókostum sínum, mér gedjast vest ad fréttunum af Þ. systir okkar og vildi eg óska ad P. mágur okkar skáldadi mina , og biggi betur, og sæi um ad systir okkar hvurki of= þreittist af ervidi eda fátækt, þvi eg held hún hafi af hvurugu lidid medan hún sá um einsömul, eg vildi óska ad hún væri nú kom= in i annan eins rósemdar krók eins og eg, mér finst alt se létt bært sidan heilsan batnadi eg þoli ad vísu aungva áreinslu og vildi ekki heldur þurfa ad leggja hana á mig, mér þikir vænt um br.m.g. ad þú kvartar helst um

kvefid enn getur ekki annara ón00= a kvilla sem eru vanir ad heimsæk= ja þig med vetrinum, ef þad gæti bigt þeim út held eg þig betur farin. _ s00 Skúli bad mig bera þer kvedju sína og þar med ad han mundi vera eins ánægdur med fjadra klukku eins og hinar sem hafa lód, okkar reinist vel enda er ekki lángg ur enn reinslu tímin henar eg er svo hrædd ad fjadrirnar verdi ekki lánggiædar helst ef ridi kinni ad slá á þær gódi br.m. hafdu nú einhvurn rád med ad útvega mér 12 lod af mislitu grænu, enn þó öllu grænu, se fyr garni, þú giæt= ir kanske fengid einhvurn kvenman i þessar utréttíng= ar þvi síst vil eg þú hafir fyrir þeim siálfur, eg legg hér

sedil til vinumans hédan sem von er á um jólin og eg bid ad koma til þín og taka þettad forláttu klórid og kvabbid, og kvaddur bestu óskum þinar ætid elsk systir

S. Pálsdóttir

Myndir:12