Nafn skrár: | SigPal-1863-01-14 |
Dagsetning: | A-1863-01-14 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Br.b.st. 14 Jan 1863 ástkiæri gódi br. minn! Eg þori ekki an= ad enn hafa tíman fyrir mér ad koma sedli til frændkonu okkar og bandspottanum sem hún bad mig um i haust, sem fylgir á= samt 10 dölum sem eg bid hana kaupa fyrir i medfylgandi bögli, líka eru i honum kvædin þín og bref S.g br. okkar og þakka eg fyrir lánid á þvi öllu saman svo eg verd ad bidja þig ad rifa upp böggulin og þá bid eg þig fyrir skildíngana ad slá utanum þá med sedlinum til hennar ef þér þikir þeim svoleidis borgnara enn i bölinum og bidja þig gódi br.m. ad koma þessu til skila sem fyrst og best þú getur, lika þakka eg þér ástsamlega tilskrifid af 16 Decbr. enn bréfber= arin skiladi ekki böglinum svo eg skrifadi strags s eg er búin ad þakka þér sem best eg get fyrir skóna sem eg brúka á hvurjum degi, innlagdar vísur sem eg hef pínt med heitri bæn út úr s |