Nafn skrár: | SigPal-1863-02-22 |
Dagsetning: | A-1863-02-22 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Breidab.st. 22 Febr 1863 ástkiæri gódi br. minn! Nú hef eg ekkert ad skrifa þér med honum Bensa okkar anad eg þakka þér svolítin enn þó einkar kiær komin sedil af 11 Jan. þad liggur nærri vid ad þú setjir mér þrautir þad er ordid óskémtun ad nokk= ur komi á bæin þvi úr öllum átt= um eru verid med til Gisla i Kaldarholti frá Arna sini hans Gisli er gam= all kuníngi min svo eg skrifadi honum ad koma til skila bögli mínum ef fundum þeirra bæri saman nú atla eg ekki ad rugla meira i þetta sinn enn kvedja þig óskum als góds og bidja þig bera hús= bændum þínum astar kvedju frá þini ætíd elsk. systir S. Pálsdóttir |