Nafn skrár: | SigPal-1863-05-23 |
Dagsetning: | A-1863-05-23 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Breidab.st. 23 May 1863 ástkiæri gódi br. minn! þó von sé nú á ad ferdir fari ad falla sudur er þad víst held eg ad okkur væri hentugt ad vera saman, þvi þad sem þú ert of magur er eg of feit, svo eg hef trú á ad vid jöfnud= um hvurt annad upp og yrdum bædi matu= leg, mier liggur vid ad gialda Hialtalín litla þökk fyrir allar lækníngarnar sem han hefur brúkad vid þig og er þad kanské af þvi ad prófasts þvi þeir géra bádir víst stóra lest nú kom pósturin og vill ekki einusini bída eptir kaffi enda er nóg komid af svo gódu, med ástarkvedju til húsbænda þina og þín siálfs frá mér og hiski mínu og bestu óskum er eg ætíd þín elsk. sistir S. Pálsdóttir S T herra Stúdjósus P: Palsson á Reykjavik |