Nafn skrár:SigPal-1863-05-25
Dagsetning:A-1863-05-25
Ritunarstaður (bær):Breiðabólsstað
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Rang.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 11 Jun

Br.s.t. 25 May 1863

besti bródir!

i þessu augna bliki bar= st mér kunníngi m. Jón mötnstuttur og bídur mér þónustu sína med bréf sudur eg er nybúin ad skrifa þér med póstin um enn vil ekki forsmá godvilja hans svo eg bid han fyrir ofurlitla skiódu med vadmálspiötlu sem eg bid þig fá húsmódur þini frá mér ásamt forlátsbon á heni og ástarkveju mini og vildi eg óska ad eg yrdi svo heppin ad heni kiæmi hún vel forláttu hastin þini elsk: systir

S. Pálsdottir

S. T. herra Stúdiósus P. Pálssini Reikjavík fylgir forsiglud skióda

Myndir:1