Nafn skrár: | SigPal-1863-07-25 |
Dagsetning: | A-1863-07-25 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Br.b.st. 25 Júli 63 hiartkiæri br min! Eg þori ekki anad enn sæta hvurju fyrsta tækifæri ad koma til þín bréfsedlum til syskina okkar Sigg bréfi bid eg þig géra svo vel og koma á s mig hefdar kvenfolkid frá V.d. og Odda, af griónunum væri eg birg i mart ár ef sparlega væri áhaldid þvi eg átti mikid af þvi sem þaug sendu mier i firra skiladu nú frá mér ástar og þakklætis kvedju firir þetta alt saman til húbænda þina, bærilega stendur reikníng= ur min hiá þér stúkurnar filtu han líka meira enn eg atladist til, enn gerdu þad firir mig ad senda mér aldrei penínga þeir eru líka upp gángssamir hiá mér þá skialdan eg hef þá undir hendi, smerkvartilid sendi eg núna med seinustu bakka ferd og med þvi umslag til leidbeiníngar til þín og merkt pp þetta bad eg hreppstióra Magnús i Audsholti ad koma til þín med firstu vissri ferd eg átti ad honum svo mikin greida þvi han var fáum nú er 3 Agúst Biörg er enn hiá þeim og mun siá um sig, hrædd er eg um ad slörk= ulag verdi á búskap Péturs á Höfnini og heirt hef eg ad han hafi brúk= ad arf barna sina ad kaupa hana fyrir, han hættir líklega ekki firr enn han er búin ad eida honum ásamt sínu, s þín ætíd elsk: systir S. Pálsdóttir |