Nafn skrár: | SigPal-1863-09-23 |
Dagsetning: | A-1863-09-23 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Br.b.st. 23 Sept 1863 ástkiæri gódi br. min! I giærdag komu hiónin frá Móeidarh. med St., syslum. okkar hafdi skilad henni til þeirra, ekki einúngis med heilu og höldnu, heldur sem eptir lætis barni sínu, og hefur hún vist notid þín, þad er skrítid af Biörg Fóstru hennar ad reka hana nauduga svona lángt frá sér og þad til mín þvi eg held hvurug okkar þurfi anarar, þó vona eg vid iöfnum okkur núna fyrst til vorsins hvad sem léng= ur verdur, hún færdi mér bréf frá þér og fleirum og þakka eg ekkert þeirra i þetta skipti nema þitt ástsamlegast eins og vant er br.m.g. þad er aldrei svo lítill sedill frá þér ad eg verdi ei honum feigin. _ á Sunud: var komu 2 vinnumenn s lítil líti leidbeiníngar sedill fylgdi heni fra s þín ætid elsk. systir S. Pálsdóttir Olafur Erlendsson sem hér hefur verid kaupar madur i sumar bid eg færa þér sedil þenan og á honum ad fylgja ostkringla og mis þín S.P. |