Nafn skrár: | SigPal-1864-01-01 |
Dagsetning: | A-1864-01-01 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Breidab.st. Niársdæg. ástkiæri br. m. gódur! bréfid þitt og frændkonu okkur ásamt sendíngum sem þeim filgdu, voru mér svo kiærkomin med kirkju fólkinu i morgun, ad þaug glöddu mig, næst hlákuni og blessudum vedur bat= anum, hér um pláss var ordin almen eg þakka þér ástsamlegast álla þína fyrirhöfn lángar mig til ad leita þín, ef han skildi ekki passa, med póstinum sem ekki fligur, og seinast var fluttur af Sæmundi i Reikja sendínguna þvi þeir verda mér lángtum drigri hiá þér, sedill þessi fer med mani sem skrapp híngad um jólin, sunan af Strönd og Gísli heitir, þvi póstar= nir held eg er þín af hiarta elskandi syst S. Pálsdóttir vel fellur mér vid St: hún og allir mínir bidja kiærlega ad heilsa þér |