Nafn skrár:SigPal-1864-01-01
Dagsetning:A-1864-01-01
Ritunarstaður (bær):Breiðabólsstað
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Rang.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv. a Þorra00ol 64

Breidab.st. Niársdæg.

ástkiæri br. m. gódur!

bréfid þitt og frændkonu okkur ásamt sendíngum sem þeim filgdu, voru mér svo kiærkomin med kirkju fólkinu i morgun, ad þaug glöddu mig, næst hlákuni og blessudum vedur bat= anum, hér um pláss var ordin almen nei00 og grúp= askurdur af heyum, svo eg var ordin heldur hrædd um alla fódrar hestana okkar, hringurin síndist mér þokkalegur eg sendi han strags til eyg= andans enn er helst hræ= dd um ad han verdi of vídur, enn undir eins og

eg þakka þér ástsamlegast álla þína fyrirhöfn lángar mig til ad leita þín, ef han skildi ekki passa, med póstinum sem ekki fligur, og seinast var fluttur af Sæmundi i Reikjah00legu i Sæluhusid á Völlunum til þess ad hreinsa heygardin sin þvi þar hafdi han verid slæmur gestur, sendi eg þér sedil og kvartadi yfir ferd St. og vissi hana þó ekki eins hatram= lega eins og þú seigir frá, og mun þetta vera rétt eptir ödru forstandi og hagsíni Mágs okkar, ekki þurfum vid ad kvída ad fá ekki endurgoldid þó eitthvad stirktum, St þvi han er viss ad kveda til okkar drápu og þikir mér vest ad meigin lofid mitt verdur ekki nema firir glaseigda klárin. _ annars væri eg ekki ófús á ef eg gæti ad leggja St: eitthvurt lid ef Stiúpi hans ætti ekki i hlut an ars líst mér svo á stad eins vel hefdi átt vid han sú mentun sem þú, einhvurn tíma lagdir til, eins og latínan, hvur þeirra 3 atli verdi driú= astur ad slá ödrum plötu P., Sug Sv, eda Sv= Sk. ólíkt kikir mér ad Þórun hefdi nefnt þar stirk firir barn sitt sem hún vissi aungva eru til han._ minst þakka eg þér br.m.g. firir penínga

sendínguna þvi þeir verda mér lángtum drigri hiá þér, sedill þessi fer med mani sem skrapp híngad um jólin, sunan af Strönd og Gísli heitir, þvi póstar= nir held eg er mistvest berdu ástar kvedju mína húsbændum þínum, med m00legri ósk mini til þeirra og þín um góda heilsu og farsæld á ny birjada árinu.

þín af hiarta elskandi syst

S. Pálsdóttir

vel fellur mér vid St: hún og allir mínir bidja kiærlega ad heilsa þér

Myndir:12