Nafn skrár: | SigPal-1864-06-08 |
Dagsetning: | A-1864-06-08 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Breidb.st. 8 Júni 1864 hiartkiæri gódi br. minn! Eg hef dregid svo léngi sem eg hef getad ad þakka seinasta bréfid þitt, þvi sattad segja þókti mér þad ekki alt þakkartvert, Eg sé ad eg fæ driúga ofani gjöf hiá þér ef mér verdur þad ad tala ekki eins og þú vilt heira um þá er ad treista þvi ad allir eíga leidrettíng orda sinna, nú er ad geta þess ad i þessum dögum kom s henni gedjast þessi ráda.hugur vel og okkur þvi betur og vona eg þú segir nú já og amen til allra giör húsbændum þínum alt hiski mitt kvedur þig ástsamlegast þin ætid elsk. systir S. Pálsdóttir Eg vona ad meiga senda smérkvartilid eins og vant er S: T: herra Stúdjósus P: Pálsson á Reykjavik |